Bylting í heyrnarvörn

Við höfum verið valin sem söluaðili á heyrnarhlífum frá ISO Tunes.

Um er að ræða tvær gerðir af nettum og léttum heyrnarhlífum sem dempa niður skothvelli á 2 millisekúndum en magna upp umhverfishljóð.

Heyrnarhlífarnar dempa allt að 32dB. 

Báðar gerðir eru með BlueTooth tengingu og vinna með Siri / Google Voice. Hægt er að svara símtölum og hlusta á tónlist. Báðar gerðir eru með IP67 vottun gegn ryki, svita og vatni. ISO Tunes Caliber heyrnahlífarnar koma með 3 pörum af misstórum eyrnatöppum og eru í hleðslu-geymsludokku.

ISO TUNES í netverslun

-15%
Original price was: 32.900 kr..Current price is: 27.965 kr..
-15%
Original price was: 34.900 kr..Current price is: 29.665 kr..