Danvise er kominn!
Fluguhnýtingaefni streymir nú til landsins og verður brátt fáanlegt hér í stangveiðiverslun Veiðihornsins á netinu.
Nú þegar er talsvert magn komið inn af Ahrex krókunum vinsælu og einnig verkfærum og þvingum. Danvise þvingan vinsæla er nú loksins komin aftur í Veiðihornið Síðumúla og Veiðihornið á netinu.
Við eigum einnig til borðplötur og aukakjafta í Danvise.
Óli