Heimasæta

495 kr.

Heimasætan

Án efa ein albesta sjóbleikjufluga sem hægt er að hugsa sér.  Virkar allsstaðar í sjóbleikju frá vori til hausts.

Virkar best á hægu reki í straumvatni.

Hönnuður Heimasætunnar er Óskar Björgvinsson

Hér er uppskrift sem styðjast má við

Krókur – Ahrex NS110
Þráður – Hvítt Semperfli Classic Waxed Thread 6/0
Stél – Fanir úr appelsínugullitaðri gæsafjöður
Vöf – Ávallt UNI silfurtinsel
Búkur – Hvítt UNI flos
Skegg – Sama og í stéli
Vængur – Hár úr Magentalituðu íkornaskotti (upprunalega íkornaskottið var frá Chirs Ingram en er nú algjörlega ófáanlegt)
Haus – Svartur með ámáluðum hvítum augum og svörtum augasteinum.


Clear

Shadow Flies