Penn Pack Oil and Grease

2.027 kr.

Penn Pack Oil and Grease    

Penn hjólaolía og feiti.

Farðu vel með veiðihjólin þín og notaðu hágæða smurefni frá Penn.

Penn er Bandarískur framleiðandi hjóla.  Penn er eitt af stærstu merkjum í sjóveiðihjólum.

Penn hjól eru notuð við veiðar á stærstu sjávarfiskum.  Framleiðendur Penn hjóla vita og þekkja að við slíkar viðureignir má ekkert bila.

Penn smurefnin er eitthvað sem allir veiðimenn verða að eiga.

Uppselt

Veiðihornið

Penn