Posh Tosh
650 kr.
Posh Tosh
Posh Tosh er nútíma afbrigði frægrar Skoskrar laxaflugu sem var hönnuð á bökkum Tweed í Skotlandi.
Posh Tosh hefur verið hnýtt ýmist í gulum, grænum eða gulgrænum skærum litum og þykir einkar góð á nýgenginn fisk í lituðu vorvatni.
Þeir sem eiga bókaða laxveiði snemmsumars ættu að skrifa á bakvið eyrað „Posh Tosh“
Í Skotlandi er flugan stundum kölluð „pish posh“ sem þýðir rugl eða þvættingur.





