Redington Behemoth Bronze

29.995 kr.32.995 kr.

Redington Behemoth Bronze

REDINGTON BEHEMOTH
hefur verið eitt vinsælasta fluguhjólið okkar frá því 2016 er það
kom fyrst á markaðinn. Það hefur ekki komið okkur á óvart því
líklega er ófáanlegur betri bremsubúnaður í hjóli í þessum
verðflokki. BEHEMOTH er vandað hjól á afar hagstæðu verði. Þú getur valið um nokkra liti og stærðir af BEHEMOTH hjólunum vinsælu í Veiðihorninu.

Behemoth 5 / 6

 Línuþyngd – 5 / 6

Þyngd – 160 grömm

110 metrar af 20 punda baklínu með línuþyngd 6

Behemoth 7 / 8

 Línuþyngd – 7 / 8

Þyngd – 210 grömm

180 metrar af 20 punda baklínu með línuþyngd 8

Behemoth 9 / 10

Línuþyngd –  9 / 10

Þyngd – 302 grömm

180 metrar af 30 punda baklínu með línuþyngd 10

Clear

Greiðsluleiðir í boði:

  • Kort eða Aukakrónur Kort eða Aukakrónur
  • Netgíró Netgíró
  • Síminn Pay Léttkaup Síminn Pay Léttkaup
  • Veiðihornið netgjafabréf Veiðihornið netgjafabréf
  • Aur appið Aur appið
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Redington