Rollan
380 kr.
Rollan
Rollan er ein af þessum töfrapúpum sem veiða vel sjóbleikju. Við höfum einnig heyrt af mörgum löxum sem féllu fyrir Rollunni þegar henni er kastað andstreymis.
Rollan er eftir Svein Þór Arnarson á Akureyri en Sveinn hefur hannað margar skæðar púpur á liðnum árum.
Rollan er hnýtt á boginn púpukrók (Grubber) og virkar best ef þyngingarhausinn er klettþungur, úr tungsten.




