Semperfli Synthetic Jungle Cock Natural

600 kr.

Semperfli Synthetic Jungle Cock Natural

Mörgum finnast augafjaðrir af frumskógarhana ómissandi á margar straum- og laxaflugur. 

Hér er góður valkostur við náttúrulegar augafjaðrir.  Prentaðar frumskógarhana fanir (Jungle Cock / JC) frá Semperfli eru bæði fallegar og sterkar og gefa flugum þar sem það á við mikinn svip.

Fjórar stærðir í boði.

Clear

Einungis til í vefverslun