Fluguhnýtingar í vetur.

Við gerum fluguhnýturum hátt undir höfði í nýrri netverslun.

Með komu haustsins dreifum við aftur úr úr úrvalinu í hnýtingadeildinni í Síðumúla 8 og nú þegar við byggjum upp nýja netverslun munum við jafnt og þétt bæta hér inn áhöldum til fluguhnýtinga, krókum og efni svo um munar.

Nú þegar finnurðu nokkuð úrval af „væsum“ og verkfærum hér í stangveiðiversluninni og enn á eftir að bætast mikið við.  Ahrex, Kamasan og Fulling Mill krókarnir eru farnir að raðast upp og innan skamms fer að sjást í gott úrval af allskyns fluguhnýtingaefni frá völdum framleiðendum.

Ef þú ert á póstlistanum okkar færðu fréttirnar fyrst.

Óli