Frí heimsending?

Ekkert er frítt í heimi hér en nú þegar við förum af stað með nýja netverslun Veiðihornsins höfum við ákeðið að fyrst um sinn munum við borga flutningskostnað allra pantana yfir 10.000 krónur á næsta pósthús við þig.

Ertu að velta fyrir þér kaupum á byssuskáp?  Nú, eða kartoni af haglaskotum?  Þá kemur skotveiðiverslun Veiðihornsins vel á móts við þig.

Nú er tíminn.  Kíktu á úrvalið okkar sem eykst með hverjum degi.

Skráðu þig á póstlistann og fáðu fréttirnar fyrst.

 

Óli