Jólabækur veiðimannsins fást hér.

Ný bók um Norðurá

Norðurá enn fegurst áa er ný bók eftir Jón G. Baldursson.
 
Stórkostleg veiðibók verðum við að segja og skyldueign allra veiðimanna.

Enginn þekkir Norðurá jafnvel og Jón G. Baldursson.  Veiðileiðsögn hans um ána ásamt fjölda mynda og lýsinga á veiðistöðum á svo sannarlega eftir að hjálpa vönum sem óvönum veiðimönnum við veiðar í Norðurá.

Skemmtileg og fróðleg bók sem á heima í jólapakka allra stangveiðimanna þessi jólin.

Þú færð jólabækur veiðimannsins hér í veiðibúð allra landsmanna á netinu.
Sjáðu einnig Dagbók urriða eftir Ólaf Tómas Guðbjartsson og Gengið til rjúpna eftir Dúa Landmark hér að neðan.

Við sendum allar pantanir í netverslun með póstinum samdægurs eða næsta virka dag.

Óli