Vinsæla jóladagatalið – 24 laxaflugur til jóla

15.995 kr.

24 laxaflugur til jóla – Jóladagatölin eru komin og tilbúin til afgreiðslu

Við endurtökum leikinn frá því í fyrra og bjóðum aftur hið vinsæla jóladagatal fluguveiðimannsins en nú með örlítið breyttu sniði.  Nú getur þú valið um 24 laxaflugur til jóla eða 24 silungaflugur til jóla.

Styttum biðina til jóla og teljum niður með jóladagatölum Veiðihornsins og
Shadow Flies.

Shadow Flies er einn fremsti fluguframleiðandi heims.  Í samstarfi við
Shadow Flies bjóðum við nú sérsniðin jóladagatöl fyrir íslenska fluguveiðimenn.

Í dagatalinu eru 24 minni box, hvert merkt einum degi frá 1. til 24.
desember.  Í hverju boxi er  gjöful laxafluga sem á eftir að
lokka margan fiskinn á nýju ári.

Ásamt flugunni er í boxinu nafn hennar og QR kóði sem færir eigandanum
frekari upplýsingar og fróðleik um fluguna.

Teljum niður til jóla með hinu eina sanna jóladagatali fluguveiðimannsins og látum
okkur hlakka til til jólanna og næsta stangveiðitímabils.

24 laxaflugur til jóla.  Tryggðu þér jóladagatalið strax í dag.  Það gæti orðið uppselt á morgun.

Uppselt

Veiðihornið

Shadow Flies