Abu Garcia Rucksack Children

8.995 kr.

Abu Garcia Rucksack Children.

Þetta er sambyggður bakpokastóll fyrir yngstu veiðimennina.  Gott  stórt hólf  hfyrir veiðibúnaðinn það er lokað fyrir að ofan með reim og lokast mjög vel. Lokið fellur vel yfir pokan og smellist að framan með tveimur smellum. Tveir hliðarvasar eru á pokanum og eru þeir lokaðir með smellum. og eins er hólf framan á pokanum sem lokað er með smellu.  Kollurinn er þægilegur  til að sitja á á meðan beðið er eftir að sá stóri taki.

Abu