Stóri vinningurinn

Frá því við hófum að kynna nýja vefinn okkar höfum við vikulega dregið nafn eins heppins sem hefur skráð sig á póstlista vefsins. Vinningshafarnir eru nú þegar orðnir allnokkrir.

Í síðustu viku fyrir jól drögum við stóra vinninginn en þá ætlum við að gefa einum heppnum netgjafabréf að upphæð 50.000 krónur sem hægt er að nota sem greiðslu fyrir hvaða vöru sem er hér í veiðibúð allra landsmanna á netinu.

Nú er tíminn til að segja veiðifélögunum frá póstlistanum og vef Veiðihornsins ekki satt?

 
Veiðihornið