Góðar veiðiflugur

Tvöfaldur Frances í vatni.

Kíktu á flugubarinn í Veiðihorninu þar sem þú færð góðar veiðiflugur fyrir lax og silung. 

Það er gott vatn víða og ein af þeim betri síðustu daga er Tvöfaldur Frances. Í stað búks úr ullarbandi höfum við raðað saman tveimur keilum; Rauð keila með gylltri fyrir framan og svört keila með gulri fyrir framan er ein nýjungin í útfærslum á Frances. Tvöfaldur Frances sekkur með tvöföldum hraða og veiðir vel ekki síst þegar vatn er gott eins og nú. Prófaðu Tvöfaldan Frances í vatni.

Verið velkomin á flugubarinn í Veiðihorninu Síðumúla 8.

Tvöfaldur Frances í vatni.