Klettþungar í haustveiðina

Túpurnar rykkjast og skrikkjast því eftir botninum og koma af stað legnustu stórlöxum. Ljósmynd/Veiðihornið


Komnar á flugubarinn í Síðumúla 8!

Kursk túpurnar eru klettþungar. Taumurinn er þræddur inn um hlið túpunnar líkt og á gárutúpum. Túpurnar rykkjast og skrikkjast því eftir botninum og koma af stað legnustu stórlöxum.

Kursk túpurnar eru fáanlegar í formi Snældu, Frances, Sunray og tvívængja í ýmsum litum. Við mælum með Maxima Chameleon taumaefni með Kursk túpunum veiðnu..