Veiðibókajól

Nokkrar bækur fyrir stangveiði- og skotveiðimenn koma út fyrir jólin.

Þú færð veiði jólabækurnar í Veiðihorninu fyrir jólin. 

Gengið til rjúpna eftir Dúa Landmark er hreint út sagt mögnuð bók og í raun skyldueign allra skotveiðimanna. Gengið til rjúpna er komin í netverslun og hægt að panta hana strax í dag. Í næstu viku segjum við frá tveimur stangveiðibókum sem þú munt einnig fá hér í veiðibúð allra landsmanna á netinu á næstunni.

Óli