Veniard fluguhnýtingaefni

Ný sending er komin í hús.

Við stefnum að því að koma megninu af vörum þessarar sendingar í netverslun fljótlega eftir helgina.  Veniard er þekkt merki í fluguhnýtingageiranum.  Fylgstu með okkur næstu daga og skoðaðu gott úrval af fluguhnýtingaefni á góðu verði.

Veniard fluguhnýtingapakkarnir eru alltaf vinsælir en þeir eru nú komnir í netverslun.   Vandað efni, hnýtingaþvinga og öll nauðsynleg handverkfæri.  Góður byrjendapakki á góðu verði.

Í vetur munum við bjóða fyrirmyndarúrval af framúrskarandi efni og verkfærum til fluguhnýtinga á sanngjörnu verði.

Óli