Bioammo skotin slá í gegn

Umhverfisvænu Bioammo haglaskotin hafa slegið í gegn í haust

Mikill áhugi veiðimanna á umhverfisvernd.

Fjölmargir veiðimenn hafa prófað nýju Bioammoskotin fyrst í haust á önd og nú síðustu vikur á rjúpnaveiðum.

Nánast allir sem við hafa notað skotin og við höfum heyrt í hafa lýst yfir ánægju sinni með þau.

Skotin hafa fengið mikla athygli og er til að mynda haft eftir Áka Ármanni Jónssyni, formanni Skotvís að umhverfisvæn haglaskot á borð við Bioammo séu forsenda þess að við fáum að veiða í náinni framtíð.
Við deilum þessum skoðunum með Áka því víða er hart vegið að skotveiðum um þessar mundir.

Kipptu með þér pakka af Bioammo og prófaðu síðustu dagana í rjúpu í ár.

(mynd: Silli kokkur)

Óli