Bremsubúnaður hjólsins er öflugur og tryggir hnökralaust og mjúkt átak þegar þú þreytir fiskinn.
Author Archives: Hörður Vilberg
Bráð hefur hlotið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki frá því að hún var fyrst veitt árið 2010.
Bráð hefur hlotið viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri frá því að hún var fyrst veitt árið 2017.
Þegar hausta tekur og vetur er farinn að minna á sig er fátt betra en að klæðast fallegu Deerhunter hitavestunum.
Ný sending frá Alps Outdoorz í Bandaríkjunum er komin. Í sendingunni er mikið úrval af töskum og bakpokum en einnig vinsælu felubirgin sem hafa slegið í gegn frá því við kynntum þau fyrst.
Afgreiðslutími Veiðihornsins í vetur er alla virka daga kl. 10-18. Á laugardögum frá kl. 11-15. Verið velkomin.
Vandaða fluguhnýtingarefnið frá Semperfli er nú komið upp á hnýtingarvegginn í Veiðihorninu Síðumúla 8 en það er einnig aðgengilegt í vefversluninni allan ársins hring. Fluguhnýtarar ættu að geta fundið það sem hugurinn girnist – á betra verði – enda úrvalið fáheyrt.
YETI-vörur í öllum lífsins litum, bæði svalar og sjóðheitar, eru lentar í Veiðihorninu. YETI eru fallegar og vel hannaðar vörur sem halda drykjunum heitum eða köldum lengur og eftir því sem við á.
Útivistarfólk hefur tekið Outin- ferðakaffivélunum opnum örmum enda fátt betra en að njóta gæðakaffis í íslenskri náttúru.
- 1
- 2