Rio Þytur er ný spennandi einhendulína sem Rio í Idaho, Bandaríkjunum framleiðir fyrir Veiðihornið. Rio Scandi Outbound er að okkar mati besta heila tvíhendulínan á markaðnum í dag.
Færslur eftir merki: Flugulínur
Að velja rétta línu á flugustöngina þína ræður úrslitum um hvernig þér gengur að kasta. Það er hægt að bæta sæmilegar flugustangir heilmikið með góðri línu og að sama skapi er hægt að rýra kastgæði góðrar flugustangar með lélegum línum.