Við höfum verið valin sem söluaðili á heyrnarhlífum frá ISO Tunes. Um er að ræða tvær gerðir af nettum og léttum heyrnarhlífum sem dempa niður skothvelli á 2 millisekúndum en magna upp umhverfishljóð.
Við höfum verið valin sem söluaðili á heyrnarhlífum frá ISO Tunes. Um er að ræða tvær gerðir af nettum og léttum heyrnarhlífum sem dempa niður skothvelli á 2 millisekúndum en magna upp umhverfishljóð.
