Ný stangafjölskylda frá Sage hefur litið dagsins ljós. Tvíhendur fyrir alla fiska og allar aðstæður. Tvíhendur sem ráða jafnt við Skagit, Scandi og hefðbundnar Spey línur.
Hin nýja SAGE Spey R8 er ólík öllum tvíhendum sem komið hafa úr smiðju SAGE undanfarin ár því hér er komin stöng með mun dýpri hleðslu. Með R8 tækninni vinnur þessi fislétta stöng djúpt niður í handfang en skilar afar snörpu kasti með miklum línuhraða og af mikilli nákvæmni.
Færslur eftir merki: Tvíhenda
Gríptu gleðina og tryggðu þér tvíhendur á hálfvirði. Í vefverslun eru nú til sölu nokkrar tvíhendur á hálfvirði frá
Við vorum að taka upp sendingu frá Temple Fork Outfitters í Bandaríkjunum.



