Færslur eftir flokki: VEIÐI-viðtöl skotveiði

Stærsti framleiðandi sjónauka í Bandaríkjunum

Saga Leupold er merkileg en fyrirtækið fagnar brátt 120 árum frá stofnun. Leupold er fjölskyldufyrirtæki, enn í eigu afkomenda innflytjandanna sem stofnuðu félagið árið 1907.

Sóttu silfur og brons til Eistlands

Tveir kátustu og um leið stoltustu ferðamenn í Leifsstöð að morgni 14. september 2023 voru þær Elsa og María. Kátínan stafaði af því að loksins var að hefjast draumaferðin til Eistlands að skjóta rauðhjört.

Hreindýraskytta í hálfa öld

Hann er verður 67 ára í haust en labbar enn flesta veiðimenn af sér, ef því er að skipta. Siggi er hreindýraleiðsögumaður á svæðum 1 og 2 og þekkir þær slóðir eins og lófana á sér. Hann hefur verið í leiðsögn frá árinu 1991 og hefur aðstoðað skyttur við að fella rúmlega fimmtán hundruð dýr á ferlinum. Sjálfur hefur Siggi skotið ríflega sex hundruð dýr og þau flest í óleyfi, upplýsir hann. Komum betur að því síðar.