YETI-vörur í öllum lífsins litum, bæði svalar og sjóðheitar, eru lentar í Veiðihorninu. YETI eru fallegar og vel hannaðar vörur sem halda drykjunum heitum eða köldum lengur og eftir því sem við á.
Færslur eftir flokki: Stangveiðifréttir
Útivistarfólk hefur tekið Outin- ferðakaffivélunum opnum örmum enda fátt betra en að njóta gæðakaffis í íslenskri náttúru.
24 flugur til jóla er hið eina sanna jóladagatal stangeiðimannsins. Jóladagatal Veiðihornsins seldist upp í forsölu 2022 og 2023 og fengu miklu færri en vildu.
Haustútsalan hefst föstudaginn 6. september og er í netverslun og versluninni okkar í Síðumúla 8.Margar vörur eru einin-ungis til í takmörkuðu magni og seljast upp fljótt.
Kosningahelgina 1. og 2. júní verður haldin árleg sumarhátíð Veiðihornsins en Veiðihornið hefur haldið fyrstu helgina í júní hátíðlega um árabil í tilefni af því að veiðisumarið er loksins farið af stað af fullum þunga.
Rio Þytur er ný spennandi einhendulína sem Rio í Idaho, Bandaríkjunum framleiðir fyrir Veiðihornið. Rio Scandi Outbound er að okkar mati besta heila tvíhendulínan á markaðnum í dag.
Tíu dropar hvar sem er. Veiðihornið hefur hafið innflutning og sölu á ferða kaffivélum frá Wacaco. Wacaco vélarnar eru nú fáanlegar í miklu úrvali í Veiðihorninu.
13. árgangur tímaritsins Veiði er komið út og hefst dreifingin í Veiðihorninu í dag, sumardaginn fyrsta.
Simms verður á sýningunni Flugur og veiði um helgina. Allir veiðimenn eru á leið á sýninguna Flugur og veiði sem haldin verður undir stúku Laugardalsvallar nú um helgina. Veiðihornið verður á sýningunni auk fjölda annarra innlendra aðila sem tengjast veiðiheiminum.
Fáheyrt úrval af hnýtingaefni frá Semperfli, Veniard, Hareline, UNI, Mustad, Ahrex, Core og fl. og fl.