Góðar græjur og námskeið. Flestir enda í fluguveiðinni. Þess vegna er um að gera að byrja sem fyrst að æfa sig og læra á því sviði. Ef þú ert að veiða á spún eða maðk er það frábært. En það bætir miklu í vopnabúrið að vera liðtækur með flugustöngina.