Færslur eftir merki: Norðurá

Einn sá stærsti úr Norðurá á öldinni

Einn stærsti lax sem veiðst hef­ur í Norðurá á þess­ari öld kom á land í morg­un. Þar var að verki Ein­ar Sig­fús­son sem sá um rekst­ur Norðurár um nokk­urt skeið, þar til í fyrra að hann taldi nóg komið. Lax­inn veidd­ist mjög neðarlega í ánni í svo kölluðum Neðsta streng sem er neðan við sum­ar­húsa­byggðina í Munaðarnesi.