13. árgangur tímaritsins Veiði er komið út og hefst dreifingin í Veiðihorninu í dag, sumardaginn fyrsta.
Færslur eftir merki: VEIÐI
Þessu nýja og glæsilega tímariti var svo vel tekið að það var orðið uppurið í byrjun hausts og fjölmargir hafa reynt að nálgast það síðan þá án árangurs.
Nú eru bæði blöðin, það er skotveiðihlutinn og stangveiðihlutinn komin í rafrænan búning.
Veltu því við. Tvö blöð í einu. 12. árgangur veiðiblaðs Veiðihornsins er kominn út.