Færslur eftir merki: Veiðihornið

Annáll 2025

Árið var gott. – Laxveiðin var reyndar ekkert sérstök og stóð ekki undir væntingum en heilt yfir var silungsveiðin góð í ám og vötnum. Hreindýraveiði gekk vel í sumar. Kvótinn hefur minkað talsvert en við gerum ráð fyrir að kvótinn verði aukinn verulega á næsta ári. Gæsaveiði var svona upp og niður í haust og við upplifðum eitt besta rjúpnaveiðitímabil í mörg ár.

Veiði XII komið í rafrænan búning

Þessu nýja og glæsilega tímariti var svo vel tekið að það var orðið uppurið í byrjun hausts og fjölmargir hafa reynt að nálgast það síðan þá án árangurs.
Nú eru bæði blöðin, það er skotveiðihlutinn og stangveiðihlutinn komin í rafrænan búning.