Árið var gott. – Laxveiðin var reyndar ekkert sérstök og stóð ekki undir væntingum en heilt yfir var silungsveiðin góð í ám og vötnum. Hreindýraveiði gekk vel í sumar. Kvótinn hefur minkað talsvert en við gerum ráð fyrir að kvótinn verði aukinn verulega á næsta ári. Gæsaveiði var svona upp og niður í haust og við upplifðum eitt besta rjúpnaveiðitímabil í mörg ár.
Færslur eftir flokki: Stangveiðifréttir
Skemmtilegu jóladagatölin eru komin. Fluguhnýtararnir okkar hafa lokið frábæru verki við að hnýta fallegar flugur og og nú erum við að senda út pantanir og að raða í dagatölum í hillurnar.
Það er komið haust og við skiptum brátt veiðigræjunum út fyrir hnýtingaáhöldin. Til þess að auðvelda fluguhnýturum lífið höfum við sett saman nokkra fluguhnýtingapakka með krókum og öllu nauðsynlegu efni til að hnýta flugurnar fyrir næsta sumar.
Bráð hefur hlotið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki frá því að hún var fyrst veitt árið 2010.
Nú er búið að vígja fluguna Unnamed Beauty og taka á hana nokkra laxa. Það er staðfest að lax Erlu Guðrúnar er sá fyrsti en fleiri hafa veiðst síðan.
YETI-kælikistur í öllum lífsins litum eru væntanlegar í vikunni. YETI eru fallegar og vel hannaðar vörur. Tryggðu þér kistu í forsölu.
Nú er tækifæri til að gera góð kaup fyrir komandi veiðisumar!
Rio Þytur er spennandi einhendulína sem Rio í Idaho, Bandaríkjunum framleiðir fyrir Veiðihornið.
Horfðu, hnýttu, veiddu! Allt sem til þarf í einum pakka,
Það er fátt betra en að njóta gæðakaffis í íslenskri náttúru. OutIn tryggir þér verðlaunakaffi eins og það gerist best.










