Færslur eftir flokki: Stangveiðifréttir
Það er án alls efa hægt að fullyrða að heimsins besti Peacock sé sá sem fiskurinn tekur hverju sinni. Betri Peacock er ekki hægt að biðja um.
Ný, byltingarkennd flugustöng kemur á markaðinn í byrjun apríl. MIkil leynd hvílir yfir þessari nýju stöng en hún hefur verið í þróun síðastliðin þrjú ár.
Við höfum bætt við vöruflokknum „Reyfarakaup“ í netverslun okkar.
Vinsæli O’Pros stangarhaldarinn nú enn betri.
Við ákváðum að þessu sinni að halda vetrarútsölu á völdum vörum einungis í vefverslun.
Peet skó og vöðluþurrkarar komnir.
Veiðihornið hefur hafið sölu á skó og vöðluþurrkurum frá Peet í Bandaríkjunum.
Kæru viðskiptavinir,
Um leið og við þökkum ykkur viðskiptin og öll samskiptin á liðnu ári óskum við ykkur gleði og gæfu á nýju veiðiári.
Veiðihornið Síðumúla verður opið þannig til áramóta