Sökkendar eru nauðsynlegir í allar veiðitöskur. Allir veiðimenn lenda í þeim aðstæðum að þurfa að koma veiðiflugum undir vatnsyfirboð einstaka sinnum.
Færslur eftir merki: Fluguköst
Frammjókkandi taumar, einnig nefndir kónískir taumar eða teiperaðir taumar. Allt of fáir veiðimenn nota frammjókkandi tauma á flugulínur.
Að velja rétta línu á flugustöngina þína ræður úrslitum um hvernig þér gengur að kasta. Það er hægt að bæta sæmilegar flugustangir heilmikið með góðri línu og að sama skapi er hægt að rýra kastgæði góðrar flugustangar með lélegum línum.