Færslur eftir merki: Veiðitölur

Hvar var besta veiðin sumarið 2022?

Veiði á stöng á dag er lík­leg­ast besti mæli­kv­arðinn þegar horft er til þess, hvar besta veiðin var í sum­ar? Við höf­um tekið sam­an lista yfir ríf­lega þrjá­tíu ár þar sem þetta hlut­fall er reiknað út. Þrátt fyr­ir að ekki liggi fyr­ir loka­töl­ur í Urriðafossi í Þjórsá er svæðið með mestu meðal­veiði á hverja dags­stöng eða 2,73 laxa. Í öðru sæti er svo Leir­vogsá með 2,53 laxa á stöng á dag.