Tíu dropar hvar sem er. Veiðihornið hefur hafið innflutning og sölu á ferða kaffivélum frá Wacaco. Wacaco vélarnar eru nú fáanlegar í miklu úrvali í Veiðihorninu.
Færslur eftir flokki: Skotveiði
13. árgangur tímaritsins Veiði er komið út og hefst dreifingin í Veiðihorninu í dag, sumardaginn fyrsta.
Reveal eftirlitsmyndavélarnar frá TactaCam eru nú fáanlegar í Veiðihorninu. Reveal myndavélar hafa það meðal annars framyfir myndavélar keppinautanna að þær eru afar einfaldar í uppsetningu og notkun.
Fjölmargir YETI aðdáendur hafa beðið í rúmt ár eftir mjúku kælitöskunum sem hafa verið ófáanlegar í langan tíma. Nú eru YETI Hopper töskurnar loksins fáanlegar á ný.
Þessu nýja og glæsilega tímariti var svo vel tekið að það var orðið uppurið í byrjun hausts og fjölmargir hafa reynt að nálgast það síðan þá án árangurs.
Nú eru bæði blöðin, það er skotveiðihlutinn og stangveiðihlutinn komin í rafrænan búning.
Þriðja kynslóð þessara vinsælu haglabyssa er loksins tilbúin til afgreiðslu. Veiðihornið hóf innflutning og dreifingu á Stoeger haglabyssum fyrir ríflega 20 árum en Stoeger byssurnar eru framleiddar í verksmiðju Beretta í Tyrklandi.
Þar sem nýja Stoeger M3000 V2 byssan er komin á markað seljum við nú allra síðustu eintökin af eldri gerð á hálfvirði.
Ný sending frá Alps Outdoorz í Bandaríkjunum er komin. Í sendingunni er mikið úrval af töskum og bakpokum en einnig vinsælu felubirgin sem hafa slegið í gegn frá því við kynntum þau fyrst.
Hvernig gervigæsum er stillt upp skiptir höfðumáli þegar farið er í fyrirsát eða gæsaveiði. Einar Páll Garðarsson er reynd gæsaskytta til áratuga og við leituðum í hans smiðju varðandi hvernig hann raðar gæsunum upp til að ná sem bestum árangri. Eitt það fyrsta sem Palli nefndi var að veiðimaður þyrfti að standa klár á úr hvaða átt gæsirnir væru að koma. Best væri að fá fuglana inn á móti sér, frekar en að vera að fá flugið í bakið.
Veltu því við. Tvö blöð í einu. 12. árgangur veiðiblaðs Veiðihornsins er kominn út.