Taktu frá helgina 18. og 19. mars. Veiðihornið kynnir úrval af vörum í samstarfi við Veiðisafnið á Stokkseyri um helgina.
Færslur eftir flokki: Skotveiði
Konum í skotveiði hefur fjölgað umtalsvert á síðari árum. Er það í takt við það sem er að gerast í stangveiðinni. Bára Einarsdóttir og veiðifélagi hennar Guðrún Hafberg voru í Eistlandi í janúar og skaut hópurinn bæði villisvín og rauðhirti. „Þetta kom bara upp með stuttum fyrirvara og eftir að hafa ekki komist í nokkur ár vegna Covid, þá gripum við tækifærið. Við höfum ekki komist síðastliðin tvö ár,“ upplýsir Bára í samtali við Sporðaköst.
7. febrúar 1998 – 7. febrúar 2023. Við höfum verið hér fyrir íslenska veiðimenn í 25 ár.
Gott úrval af vönduðu púðri frá Alliant, IMR og Hodgdon.
Við vorum að fá í hús vandaða og áreiðanlega „præmera“ frá Fiocchi á Ítalíu.
Ný sending frá Barnes var að koma í hús.
Veiðihornið Síðumúla verður opið þannig yfir hátíðirnar
Fyrir einstaka daginn, þann 11.11. höfum við raðað inn frábærum og freistandi tilboðum í netverslun Veiðihornsins.
Náttúrustofa Austurlands leggur til að ekki verði fleiri en 938 hreindýr veidd á næsta ári hérlendis, þ.e. 501 kýr og 437 tarfar.
Fyrsti rjúpnadagurinn rennur upp á þriðjudag. Fjölmargir bíða spenntir eftir þeirri dagsetningu og ætla til veiða. Aðrir bíða aðeins lengur og taka næstu helgi.