Þriðja kynslóð þessara vinsælu haglabyssa er loksins tilbúin til afgreiðslu. Veiðihornið hóf innflutning og dreifingu á Stoeger haglabyssum fyrir ríflega 20 árum en Stoeger byssurnar eru framleiddar í verksmiðju Beretta í Tyrklandi.
Færslur eftir flokki: Skotveiðifréttir
Þar sem nýja Stoeger M3000 V2 byssan er komin á markað seljum við nú allra síðustu eintökin af eldri gerð á hálfvirði.
Ný sending frá Alps Outdoorz í Bandaríkjunum er komin. Í sendingunni er mikið úrval af töskum og bakpokum en einnig vinsælu felubirgin sem hafa slegið í gegn frá því við kynntum þau fyrst.
Veltu því við. Tvö blöð í einu. 12. árgangur veiðiblaðs Veiðihornsins er kominn út.
Einstök eftirþjónusta!
Við höldum Simmsdaga í Veiðihorninu dagana 12. til 15. maí.
Do All Outdoors er bandarískur framleiðandi leirdúfukastara og skotmarka. Við höfum boðið vörur frá Do All Outdoors …
Við vorum að taka upp gott úrval af felubirgjum og fylgihlutum frá Alps Outdoorz í Bandaríkjunum.
Taktu frá helgina 18. og 19. mars. Veiðihornið kynnir úrval af vörum í samstarfi við Veiðisafnið á Stokkseyri um helgina.
7. febrúar 1998 – 7. febrúar 2023. Við höfum verið hér fyrir íslenska veiðimenn í 25 ár.
Gott úrval af vönduðu púðri frá Alliant, IMR og Hodgdon.










