Veiðihornið býður nú eldri gerð af Simms Tributary öndunarvöðlum ásamt eldri gerð af Simms Tributary vöðluskóm á ótrúlegu verði eða aðeins 39.995 kr. í forsölu.
Færslur eftir flokki: Stangveiðifréttir
Ný, byltingarkennd myndavél er komin á markaðinn. Hér er á ferð lítil og nett, vatnsheld myndavél sem hönnuð er til þess að taka myndir undir yfirborði vatns.
Fjölmargir YETI aðdáendur hafa beðið í rúmt ár eftir mjúku kælitöskunum sem hafa verið ófáanlegar í langan tíma. Nú eru YETI Hopper töskurnar loksins fáanlegar á ný.
Þessu nýja og glæsilega tímariti var svo vel tekið að það var orðið uppurið í byrjun hausts og fjölmargir hafa reynt að nálgast það síðan þá án árangurs.
Nú eru bæði blöðin, það er skotveiðihlutinn og stangveiðihlutinn komin í rafrænan búning.
Skemmtileg og spennandi nýjung! Veiðihornið hefur hafið sölu á flugum í áskrift en þessi skemmtilega áskriftarleið hefur verið vinsæl meðal fluguveiðimanna í Bandaríkjunum um árabil.
Við endurtökum leikinn frá því í fyrra og hjálpum óþreyjufullum fluguveiðimönnum að stytta biðina til jóla með spennandi jóladagatali.
Við endurtökum leikinn frá því í fyrra og hjálpum óþreyjufullum fluguveiðimönnum að stytta biðina til jóla með spennandi jóladagatali.
Við erum á fullu við að undirbúa vetrarverkin en fátt er betra en að nota veturinn til þess að hnýta ný leynivopn fyrir komandi veiðisumar.
Nú nýverið var haldin AFFTA fluguveiðisýningin í Salt Lake City í Bandaríkjunum þar sem margir helstu framleiðendur kynna nýjungar sínar.
„Þetta er svakalega stór fiskur,“ sagði Hrafn H. Hauksson við Jóa félaga sinn þar sem þeir voru staddir skammt ofan við Frúarhyl í Vatnsá. Hrafn sá eldrauðan, belgmikinn hæng sem lá á grunnu vatni.