Feðgarnir Alexander Þór Sindrason og pabbi hans, Sindri Þór Kristjánsson áttu saman magnaða og allt að því dramatíska stórlaxastund í Elliðaánum í gær. Þeir voru staddir í Símastreng, þar sem Alexander Þór hafði fyrir tveimur árum veitt sinn stærsta lax á ævinni. Það var 86 sentímetra hængur sem tók fluguna Green But.
Færslur eftir merki: Elliðaá
Fyrir mörgum árum sagði við mig góður maður sem nú er fallinn frá; „Óli, ef þú ferð með eina flugu í Elliðaárnar skaltu taka með þér Black Brahan á silfurþríkrók númer 10 eða 12.“