Nú nýverið var haldin AFFTA fluguveiðisýningin í Salt Lake City í Bandaríkjunum þar sem margir helstu framleiðendur kynna nýjungar sínar.
Færslur eftir merki: Flugustöng
Veiðiáhugamaðurinn og verkfræðingurinn Peter Knox sem er 31 árs gamall er yfirhönnuður
Sage þegar kemur að flugustöngum. Síðustu stangirnar sem Sage sendi frá sér eru R8 Core
og R8 Salt. Core stöngin komst fyrst í hendur veiðimanna við upphaf veiðitíma vorið 2022.
Core fjölskyldan bíður allar gerðir og lengdir af einhendum sem hægt er að hugsa sér við
íslenskar aðstæður. Hvort sem við viljum veiða kraftmikla silunga á nettar þurrflugur eða fara með þungar túpur djúpt að leita að stórlaxi. „Við leitumst við að sameina list og vísindi þegar kemur að R8 Core stöngunum,“ segir Peter Knox í samtali við Veiði.
Gríptu gleðina og tryggðu þér tvíhendur á hálfvirði. Í vefverslun eru nú til sölu nokkrar tvíhendur á hálfvirði frá
Við vorum að taka upp sendingu frá Temple Fork Outfitters í Bandaríkjunum.
R8 stendur fyrir “Revolution 8” enda má segja með sanni að hér sé áttunda bylting flugustanga frá Sage komin.
Ný, byltingarkennd flugustöng kemur á markaðinn í byrjun apríl. MIkil leynd hvílir yfir þessari nýju stöng en hún hefur verið í þróun síðastliðin þrjú ár.