Skemmtilegu jóladagatölin eru komin. Fluguhnýtararnir okkar hafa lokið frábæru verki við að hnýta fallegar flugur og og nú erum við að senda út pantanir og að raða í dagatölum í hillurnar.
Færslur eftir merki: Jóladagatal
24 flugur til jóla er hið eina sanna jóladagatal stangeiðimannsins. Jóladagatal Veiðihornsins seldist upp í forsölu 2022 og 2023 og fengu miklu færri en vildu.
Við endurtökum leikinn frá því í fyrra og hjálpum óþreyjufullum fluguveiðimönnum að stytta biðina til jóla með spennandi jóladagatali.
Við endurtökum leikinn frá því í fyrra og hjálpum óþreyjufullum fluguveiðimönnum að stytta biðina til jóla með spennandi jóladagatali.
Veiðihornið í samstarfi við Shadow Flies í Thailandi framleiðir jóladagatal fluguveiðimannsins fyrir þessi jól. Jóladagatalið er sérframleitt fyrir okkur með íslenska veiðimenn í huga.




