Veiðikortið, sem nýtur mikilla vinsælda meðal stangveiðimanna kemur út núna í átjánda skipti. Verðið er óbreytt milli ára og er það þriðja árið í röð sem verðið er það sama. Í tveggja stafa verðbólgu er það ákaflega ánægjulegt að sjá að almennar verðhækkanir hafa ekki áhrif á þennan útivistarkost sem sífellt fleiri nýta sér.
Færslur eftir merki: Veiðikortið
Með tilkomu Veiðikortsins og vegna þess hve laxveiði er orðin dýr hefur ásókn í silungsveiði jafnt í ám sem vötnum aukist gífurlega síðustu árin. Því er tilvalið að nefna það sem miklu máli skiptir varðandi þá veiði.