Að taka fram vöðlurnar að vori er alltaf
jafn spennandi. Við viljum að sjálfsögðu
að þær séu í topp standi þegar stutt er í fyrsta veiðitúrinn. Þá er alltaf spurningin hvernig við gengum frá þeim síðasta haust. Þegar gengið er frá vöðlum eftir vertíðina er einkum þrennt sem mikilvægt er að hafa í huga.
Færslur eftir merki: Vöðlur
Simms verður á sýningunni Flugur og veiði um helgina. Allir veiðimenn eru á leið á sýninguna Flugur og veiði sem haldin verður undir stúku Laugardalsvallar nú um helgina. Veiðihornið verður á sýningunni auk fjölda annarra innlendra aðila sem tengjast veiðiheiminum.
Við vorum að taka upp sendingu frá Temple Fork Outfitters í Bandaríkjunum.



