Kinetic jólasending

Jólasendingin frá Kinetic komin.

Jólasendingin frá Kinetic kemur í hús í dag og verður tilbúin til afgreiðslu á morgun, miðvikudag.

Kinetic er danskt merki, þekkt fyrir góða vöru á mjög hagstæðu verði.  Í þessari sendingu eru kastveiðisett, flökunarhnífar, úrval af háfum, flugubox og fleira og fleira.

Við uppfærum nú netverslunar okkar með tilliti til þessarar nýju sendingar.

Skoðaðu Kinetic vörurnar hér.

Óli