Ný byssuskápasending kemur til landsins í næstu viku.
Author Archives: Veiðihornið
30 vörur á 30% afslætti, einstaka daginn, 11.11. fyrir alla áskrifendur Veiðifrétta Veiðihornsins.
Bylting í flugulínum.
Flugulínuframleiðandinn Rio í Idaho í Bandaríkjunum kynnti á þessu ári
magnaða nýjung í framleiðslu flugulína, SlickCast.
Nýjar vörur í skotveiðiverslun Veiðihornsins.
11. nóvember er orðinn einn stærsti dagur netverslunar í heiminum í dag. Við tökum þátt í gleðinni og munum bjóða hér fram nokkrar vörur á mikið lækkuðu verði. Við munum gera þetta með þeim hætti að einungsi þeir sem eru á póstlistanum fá sendan afsláttarkóda sem verður virkjaður í einungis einn dag.
Fluguhnýtingaefni streymir nú til landsins og verður brátt fáanlegt hér í stangveiðiverslun Veiðihornsins á netinu.
Vandaðir Gore-tex gönguskór í veiði og alla útivist.
Á þessu ári hófum við sölu á vönduðum gönguskóm frá fyrirtækinu Treksta. Ekkert er til sparað hvar sem litið er á þessa skó en við eigum nokkrar gerðir til á lager.
Láttu lukkuna leika við þig.
Nú þegar styttist í að leyft verður að ganga til rjúpna viljum við vekja sérstaka athygli á umhverfisvænu Bioammo haglaskotunum sem Veiðihornið flytur inn og fást í skotveiðiversluninni hér á netinu.
Ekkert er frítt í heimi hér en nú þegar við förum af stað með nýja netverslun Veiðihornsins höfum við ákeðið að fyrst um sinn munum við borga flutningskostnað allra pantana yfir 10.000 krónur á næsta pósthús við þig.