Til hamingju!

Vinningshafi vikunnar

Vikulega til jóla drögum við eitt nafn af póstlista Veiðihornsins og færum viðkomandi lítinn glaðning.
 
Í þessari viku var vinningurinn YETI Rambler flaska úr tvöföldu, ryðfríu stáli.
YETI vörurnar eru þekktar fyrir gæði og endingu.
Vinningshafi vikunnar er Yngvi Steindórsson Við sendum vinningshafanum línu í morgun og létum hann vita af vinningnum. Til hamingju Yngvi.
 
Í síðustu viku fyrir jól verður glaðningurinn veglegur. Það gæti því verið góð hugmynd að segja veiðifélögunum frá nýrri netverslun Veiðihornsins og póstlistanum.
 
Veiðihornið