Franchi byssur í Veiðihorninu

Franchi haglabyssur

Vinsælu ítölsku Franchi haglabyssurnar loks komnar í netverslun.
 
Franchi er hálfsjálfvirk, bakslagsskipt haglabyssa með hinum áreiðanlega snúningsbolta. Við eigum nú á lager Franchi Affinity Cobalt byssur í Optifade felumynstri og með cerakote brynjun. Flottar byssur í alla veiði. 
Þessi byssa er með 28″ hlaupi og tekur 2 3/4″ og 3″ skot.  Ein þrenging fylgir. 
Þyngd 3.1 kg.
Sjáðu hér og hér.
 
Veiðihornið