Ný sending frá Barnes var að koma í hús.
Author Archives: Veiðihornið
Veiðihornið Síðumúla verður opið þannig yfir hátíðirnar
Það er hægt að stunda stangveiði allt árið þó svo að íslenska veiðisumarið sé stutt. Margir leita í heitari lönd eða þar sem árstíðir eru á öðrum tíma en á norðurhveli. Svo er það sjóstöngin sem hægt er að stunda allt árið.
Tvisvar á ári er haldin vel sótt keppni í sjóbirtingsveiði í Danmörku. Keppnin fer fram við strendur Fjóns og að hluta til á strandlengju Jótlands. Veitt er frá ströndinni og hafa tveir Íslendingar sem Sporðaköst vita um stundað þessa keppni og tekið þátt níu sinnum.
Veiðihornið í samstarfi við Shadow Flies í Thailandi framleiðir jóladagatal fluguveiðimannsins fyrir þessi jól. Jóladagatalið er sérframleitt fyrir okkur með íslenska veiðimenn í huga.
Fyrir einstaka daginn, þann 11.11. höfum við raðað inn frábærum og freistandi tilboðum í netverslun Veiðihornsins.
Náttúrustofa Austurlands leggur til að ekki verði fleiri en 938 hreindýr veidd á næsta ári hérlendis, þ.e. 501 kýr og 437 tarfar.
Fyrsti rjúpnadagurinn rennur upp á þriðjudag. Fjölmargir bíða spenntir eftir þeirri dagsetningu og ætla til veiða. Aðrir bíða aðeins lengur og taka næstu helgi.
Við vorum að taka upp sendingu frá Temple Fork Outfitters í Bandaríkjunum.
Við viljum vekja athygli á úrvali rjúpnaskota í Veiðihorninu Síðumúla 8 og í netverslun Veiðihornsins. Við sendum netpantanir um allt land.