“Match the Hatch.” Það er flókið að snúa þessu svo vel sé yfir á íslensku en silungsveiðimenn þekkja hve nauðsynlegt það er að líkja sem best eftir fæðu fiska til þess að ná árangri á bakkanum.
“Match the Hatch.” Það er flókið að snúa þessu svo vel sé yfir á íslensku en silungsveiðimenn þekkja hve nauðsynlegt það er að líkja sem best eftir fæðu fiska til þess að ná árangri á bakkanum.