Skemmtileg og spennandi nýjung! Veiðihornið hefur hafið sölu á flugum í áskrift en þessi skemmtilega áskriftarleið hefur verið vinsæl meðal fluguveiðimanna í Bandaríkjunum um árabil.
Færslur eftir merki: flugur
Skemmtileg og spennandi nýjung! Veiðihornið hefur hafið sölu á flugum í áskrift en þessi skemmtilega áskriftarleið hefur verið vinsæl meðal fluguveiðimanna í Bandaríkjunum um árabil.
Sú fluga, eða flugufjölskylda sem gefið hefur langflesta laxa á Íslandi í sumar er Sunray. Hún er ýmist bókuð sem Sunray, Sunray Shadow eða Sun ray. Þegar tölur eru skoðaðar úr helstu ánum er Sunray undantekningalítið í efsta sæti. Rafræna veiðibókin Angling iQ heldur saman tölfræði yfir þetta.
Kíktu til okkar á miðvikudaginn kl. 9:00-10:00, þá verðum við með „Happy hour“ á flugubarnum í Síðumúla 8.
Á síðustu áratugum hefur orðið bylting í stangveiði. Á aðeins tveimur áratugum hefur fjölgun fluguveiðimanna á kostnað þeirra sem veiða með beitu eða spónum orðið gríðarleg.
Kíktu á flugubarinn í Veiðihorninu þar sem þú færð góðar veiðiflugur fyrir lax og silung.
Það er gott vatn víða og ein af þeim betri síðustu daga er Tvöfaldur Frances.
Það er án alls efa hægt að fullyrða að heimsins besti Peacock sé sá sem fiskurinn tekur hverju sinni. Betri Peacock er ekki hægt að biðja um.