Skemmtileg og spennandi nýjung! Veiðihornið hefur hafið sölu á flugum í áskrift en þessi skemmtilega áskriftarleið hefur verið vinsæl meðal fluguveiðimanna í Bandaríkjunum um árabil.
Author Archives: Veiðihornið
24 flugur til jóla er hið eina sanna jóladagatal stangeiðimannsins. Jóladagatal Veiðihornsins seldist upp í forsölu 2022 og 2023 og fengu miklu færri en vildu.
Haustútsalan hefst föstudaginn 6. september og er í netverslun og versluninni okkar í Síðumúla 8.Margar vörur eru einin-ungis til í takmörkuðu magni og seljast upp fljótt.
Kosningahelgina 1. og 2. júní verður haldin árleg sumarhátíð Veiðihornsins en Veiðihornið hefur haldið fyrstu helgina í júní hátíðlega um árabil í tilefni af því að veiðisumarið er loksins farið af stað af fullum þunga.
Rio Þytur er ný spennandi einhendulína sem Rio í Idaho, Bandaríkjunum framleiðir fyrir Veiðihornið. Rio Scandi Outbound er að okkar mati besta heila tvíhendulínan á markaðnum í dag.
Tíu dropar hvar sem er. Veiðihornið hefur hafið innflutning og sölu á ferða kaffivélum frá Wacaco. Wacaco vélarnar eru nú fáanlegar í miklu úrvali í Veiðihorninu.
13. árgangur tímaritsins Veiði er komið út og hefst dreifingin í Veiðihorninu í dag, sumardaginn fyrsta.
Simms verður á sýningunni Flugur og veiði um helgina. Allir veiðimenn eru á leið á sýninguna Flugur og veiði sem haldin verður undir stúku Laugardalsvallar nú um helgina. Veiðihornið verður á sýningunni auk fjölda annarra innlendra aðila sem tengjast veiðiheiminum.
Fáheyrt úrval af hnýtingaefni frá Semperfli, Veniard, Hareline, UNI, Mustad, Ahrex, Core og fl. og fl.
Veiðihornið býður nú eldri gerð af Simms Tributary öndunarvöðlum ásamt eldri gerð af Simms Tributary vöðluskóm á ótrúlegu verði eða aðeins 39.995 kr. í forsölu.